Blóðþrýstingsmælir Braun ActivScan 9

Blóðþrýstingsmælir  Braun ActivScan 9 Thumb_Blóðþrýstingsmælir  Braun ActivScan 9
Blóðþrýstingsmælir  Braun ActivScan 9 Thumb_Blóðþrýstingsmælir  Braun ActivScan 9
Blóðþrýstingsmælir  Braun ActivScan 9 Thumb_Blóðþrýstingsmælir  Braun ActivScan 9
Blóðþrýstingsmælir  Braun ActivScan 9 Thumb_Blóðþrýstingsmælir  Braun ActivScan 9
21.147kr
+

Vörunúmer: 230-BUA7200

Flokkar:   Blóðþrýstingsmælar og cuff

Braun ActivScan 9 blóðþrýstingsmælir

Nýji Braun Activscan 9 mælirinn gerir þér kleift að fylgjast með blóðþrýstingnum á auðveldan og fljótlegan hátt!

Gæði - Þægindi - Nákvæmni

-Auðlesanlegar niðurstöður á svipstundu með hjartanu sem birtist á skjánum en liturinn á því gefur til kynna þrýstinginn og hvort hann sé innan eðlilegra marka.

-Niðurstöðurnar byggja á læknisfæðilegum leiðbeiningum WHO. 

Grænt hjarta; Eðlilegur blóðþrýstingur

Gult hjarta; Smávægilegur háþrýstingur

Appelsínugult hjarta; Miðlungs háþrýstingur

Rautt hjarta; Mikill háþrýstingur

-Fylgstu með þrýstingnum yfir langt tímabil - Möguleiki á að kalla fram dagatal sem sýnir þrýstinginn eftir dögum

-Greinir óreglulegan hjartslátt 

-Möguleiki á notkun fyrir 2xaðila (2x200 prófa minni)

-Tengist Healthy Heart appinu frá Braun þar sem hægt er að nálgast allar upplýsingar um mælingar með t.d. gröfum, dagatölum, meðaltölum o.fl

-Hægt að setja inn lífstílssupplýsingar og sjá hvernig það hefur áhrif á mælingarnar

-Manséttan er þægileg og fer auðveldlega utanum hendina